Stórsöngvari

Það er sérstaklega gaman að sjá að Mogginn tekur eftir stórvirkjum Kristins Sigmundssonar. Hann er frægastur íslenskra óperusöngvara í dag og verðskuldar það sannarlega. Hann er með frábæra rödd með einstakan litblæ, stórfyndinn og sannfærandi leikari og mikill öðlingur. Íslenskir óperuáhugamenn sem hafa einhverja möguleika á að fara til New York og sjá meistarann á sviði Metrópólitan óperunnar ættu að gera það sem oftast!
mbl.is Undir stjórn Domingo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll elsku Tommi minn! Mikið er gaman að heyra frá þér!!! Mér er svo oft hugsað til þín og þá velti ég því fyrir mér hvernig þú hafir það og hvernig gangi. Einhverra hluta vegna áttu doltið stórt pláss í hjartanu mínu og þess vegna er ég svo glöð að geta fengið að fylgjast með þér, að ég tali nú ekki um ef maður fengi nú að heyra þína fallegu rödd einhvern tíma! Vonandi fljótlega!!! Bestu óskir um gæfu og gott gengi!

Þín vinkona,

Anna Sigga panna sigga.

Anna Sigga (IP-tala skráð) 16.7.2007 kl. 17:36

2 identicon

Heill og sæll,

gaman að heyra af þér!

Bestu kveðjur,

KJK

Kolbeinn Ketilsson (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 10:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband