Færsluflokkur: Menning og listir
16.7.2007 | 12:00
Stórsöngvari
Það er sérstaklega gaman að sjá að Mogginn tekur eftir stórvirkjum Kristins Sigmundssonar. Hann er frægastur íslenskra óperusöngvara í dag og verðskuldar það sannarlega. Hann er með frábæra rödd með einstakan litblæ, stórfyndinn og sannfærandi leikari og mikill öðlingur. Íslenskir óperuáhugamenn sem hafa einhverja möguleika á að fara til New York og sjá meistarann á sviði Metrópólitan óperunnar ættu að gera það sem oftast!
Undir stjórn Domingo | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |